Samþætt kennsla í grunnskóla

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Samþætt kennsla í grunnskóla by Mind Map: Samþætt kennsla í grunnskóla

1. þarfir

1.1. Efni

1.1.1. Kassabílarallý

1.1.2. Þorp og þorpsbúar Módelsmíði og æfing í lýðræði

1.1.3. Legokeppni

1.1.4. Úr Íslendingasögunum Leikrit eða smásögugerð kvikmynd, tölvuleikur eða teiknimynd

1.1.5. Hafið og fjaran

1.1.6. Babelsturn og hvítasunna tungumál og fjölmenning

1.1.7. Hetjur og skúrkar

1.1.8. Skutlukeppni

1.1.8.1. 1. Búa til skutlur

1.1.8.1.1. Eftir uppskrift

1.1.8.1.2. Frjáls aðferð

1.1.8.2. 2. Prófa skutlur, leysa þrautir

1.1.8.2.1. Langflug

1.1.8.2.2. Listflug

1.1.8.2.3. Nákvæmnisflug

1.1.8.3. 3. Halda dagbók

1.1.8.3.1. Læra að búa til dagbók

1.1.8.3.2. Myndefni

1.1.8.3.3. Tölfræði um árangur

1.1.8.4. 4. Betrumbæta hönnun og flug

1.1.8.5. 5. Taka þátt í keppni

1.1.8.6. 6. Búa til skýrslu um hönnun og keppni

1.1.9. Goð, vættir, þjóðsögur og ævintýri

1.2. Nemendur

1.3. Kennarar

1.4. Tími í stundatöflu

1.5. Nemendur

2. yngsta stig

2.1. fyrri lota

2.2. síðari lota

3. Miðstig

3.1. fyrsta lota

3.2. önnur lota

3.3. þriðja lota

4. Elsta stig

4.1. fyrsta lota

4.2. önnur lota

4.3. þriðja lota

5. Markmið og framkvæmd

5.1. Ritun og sögugerð, skýrslur, dagbók

5.2. Hönnun, smíði

5.3. Sjálfs- og hópsefling - teymisvinna

5.4. Útgáfa í prent, tón og myndgerð

5.5. Samþætting námsgreina

5.6. Nýsköpun og samkeppni

5.7. Sýningar

6. þrjár lotur

6.1. hugmyndalota

6.1.1. Sögugerð

6.1.2. Hönnun hluta og hlutverka

6.1.2.1. módelgerð

6.1.2.2. gerð hlutar

6.1.3. Verkefnastjórnun

6.1.4. hönnun tónmyndar

6.2. framkvæmdalota

6.2.1. hljóðmyndagerð

6.2.2. Auglýsingagerð

6.2.3. prófanir og endurbætur

6.2.4. keppni, sýningar og upptökur

6.3. eftirvinnslulota

6.3.1. klippingar

6.3.2. sýningar

6.3.3. útgáfa

6.3.3.1. prent

6.3.3.2. vefur

6.3.3.3. diskur

7. tvær lotur

7.1. Hönnun, prófun og sýning

7.1.1. Hönnun

7.1.2. Smíði

7.1.3. Prófanir

7.1.4. Keppni/sýning

7.1.5. Endurbætur

7.2. Endurhönnun, prófun og sýning

7.2.1. Endursmíði

7.2.2. Sýning

7.2.3. Keppni

7.2.4. Myndatökur

7.2.5. Vefur, upptökur, diskur